20.09.2009 16:36

Barnastarfið byrjað

Nú er dagskráin að breytast hjá okkur. Barnastarfið er nú komið í gang. Við erum búin að fá nýtt fólk til liðs við okkur þar. Síðan byrjar biblíuskólinn 1. október.  Við stefnum líka að því að byrja með samfélagshópa í október.
Flettingar í dag: 99
Gestir í dag: 36
Flettingar í gær: 334
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 1434179
Samtals gestir: 195240
Tölur uppfærðar: 20.11.2019 07:37:31