15.04.2011 14:02

Uppbyggileg heimsókn

Prasanna Kumar frá Indlandi sem dvalið hefur hjá okkur um 3 vikna skeið fór heim s.l. mánudag.
Heimsókn hans markar vissulega spor i trúarlíf okkar og þeirra kirkna sem hann heimsótti.
Boðskapur hans var einfaldur en öflugur og minnti mjög á vakningaprédikara undanfarinna alda.
Þið getið horft á flestar þær samkomur sem teknar voru upp í Keflavík með því að smella á myndbönd.
Flettingar í dag: 83
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 4216
Gestir í gær: 65
Samtals flettingar: 1397674
Samtals gestir: 192447
Tölur uppfærðar: 23.9.2019 06:38:47