03.12.2015 20:59

Alfa námskeiði lokið

Nú er Alfa námskeiðið að baki. Þáttakendur voru frekar með færra móti í þetta sinn. Eða um 9 manns.
Fengum til okkar góða kennara og hafi þeir bestu þakkir fyrir.
Helgin er ennþá eftirminnileg. Við fengum góða gesti frá Færeyjum sem kenndu um Heilagan anda og nýja lífið í Kristi. 
Þannig að námskeiðið var vel heppnað og þeir sem tóku þátt ánægðir.
Flettingar í dag: 202
Gestir í dag: 57
Flettingar í gær: 257
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1282370
Samtals gestir: 173138
Tölur uppfærðar: 19.10.2018 09:08:49