Færslur: 2009 Janúar
18.01.2009 18:48
Styrktartónleikar í Ytri Njarðvíkurkirkju
Þeir sem koma fram eru.
Gospel kórinn Kick frá Hjálpræðishernum í Reykjanesbæ
Barnagospel kór einnig frá Hjálpræðishernum.
Herbert Guðmundson
Wide Range Gospel Band Hvítasunnukirkjunni Keflavík
Aðgangur er ókeypis, en við bjóðum fólki að vera með í að byggja drengjaheimili í Kenya.
18.01.2009 18:27
Alfanámskeið
Það ennþá hægt að skrá sig í síma 6977993 eða á hvitkef@imet.is.
Alfa námskeiðið verður ókeypis að þessu sinni.
02.01.2009 20:17
Alfakynning
Þriðjudaginn 13 janúar kl. 20.00. verður kynningarkvöld á Alfa í Hvítasunnukirkjunni Hafnargötu 84.Þetta kvöld er opið öllum og ókeypis og einungis kynning til að hjálpa þér að ákveða hvort Alfa er námskeið fyrir þig .
Alfa námseiðið hófst í Englandi fyrir u.þ.b. 20 árum. Námskeiðið er nú haldið í um 130 löndum í flestum kirkjudeildum. Áætað er að yfir 4 milljónir manna hafi sótt námskeiðið.
Alfa er tíu vikna námskeið , einu sinni í viku þar sem fjallað er um grundvallaratriði kristinnar trúar á einfalda og þægilegan hátt.
Alfa er fyrir alla sem leita vilja svara við spurningum lífsins.
Upplýsingar gefur Kristinn í s. 6977993 og Stefán í síma 8992212
- 1