Færslur: 2011 Janúar
19.01.2011 21:21
Kenyakvöld Flughóteli
Við bjóðum þér að eiga með okkur notalega kvöldstund fimmtudaginn 10 febrúar kl. 19:30 á Flughótelinu í Keflavík og styrkja um leið gott málefni.
Við byggjum drengjaheimili í Nakuru Kenya í samstarfi við New Life Africa International.
Dagskrá:
Kynning á starfinu.
Söngatriði: Afríkublues o.fl.
Matseðill:
Rjómabætt villisveppasúpa með korianderrjóma
Kryddlegnar grísalundir með sataysósu og yasmin hrísgrjónum.
Aðgöngumiðar eru kr. 4000 og eru til sölu í Hvítasunnukirkjunni Keflavík eða:
Nánari upplýsingar í síma 6977993
Við byggjum drengjaheimili í Nakuru Kenya í samstarfi við New Life Africa International.
Dagskrá:
Kynning á starfinu.
Söngatriði: Afríkublues o.fl.
Matseðill:
Rjómabætt villisveppasúpa með korianderrjóma
Kryddlegnar grísalundir með sataysósu og yasmin hrísgrjónum.
Aðgöngumiðar eru kr. 4000 og eru til sölu í Hvítasunnukirkjunni Keflavík eða:
Nánari upplýsingar í síma 6977993
Skrifað af Kristinn Ásgrímsson
- 1
Flettingar í dag: 79
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 225
Gestir í gær: 64
Samtals flettingar: 1441660
Samtals gestir: 196143
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 04:16:54