Færslur: 2012 Febrúar
24.02.2012 11:31
Freddie Filmore í heimsókn
Freddie er þekktur fyrir sína glaðlegu framkomu og að smita frá sér með gleði sinni. Hann er góður prédikari og flytur ómengað Guðs orð.
Skrifað af Kristinn Asgrimsson
05.02.2012 18:43
Samkirkjuleg samkoma
Næsta sunnudag 12 febrúar er samkirkjuleg samkoma kl. 11.00 á Hjálpræðisher Keflavíkurflugvelli.
Þess vegna verður samkoman hjá okkur með lækningaprédikaranum Hans Berntsen kl.14.00
Þess vegna verður samkoman hjá okkur með lækningaprédikaranum Hans Berntsen kl.14.00
Skrifað af Kristinn Ásgrímsson
- 1
Flettingar í dag: 62
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 295
Gestir í gær: 71
Samtals flettingar: 1442143
Samtals gestir: 196249
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 00:22:33