Færslur: 2015 Október

16.10.2015 16:37

Tulsa ferð

Við hjónin erum ný komin heim af yndislegri bænaráðstefnu í Tulsa Oklahoma. 
Þessi ráðstefna er haldin árlega af kirkju sem kallast Prayer Center, og var stofnuð af Dave Roberson sem einhverjum kunnur hér á landi. En hann er höfundur bókar sem heitir " The walk of the Spirit, The walk of Power.
Mótið var sótt af fólki víðs vegar úr heiminum sem hefur svipaða sýn... þ.e þráir úthellingu Heilags Anda. 
Það sem okkur finnst sérstakt við þessa kirkju er að hún samanstendur af hópi af leiðtogum sem þjóna allir inn í kirkjuna og minnir á postulasöguna 13  .... kirkjuna í Antíokkíu.

En sem sagt góð ráðstefna og gott að vera komin heim á ný.


  • 1
Flettingar í dag: 76
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 293
Gestir í gær: 47
Samtals flettingar: 1415580
Samtals gestir: 193755
Tölur uppfærðar: 20.10.2019 03:08:00